Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Mánudagur 21. júlí 2003 kl. 09:19

Sund: Íris Edda náði ólympíulágmarki

Íris Edda Heimisdóttir, sundkona úr Reykjanesbæ, varð í 34. sæti í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í sundi í Barcelona í morgun. Hún synti á 1:13,28 sekúndum og tryggði sér með því keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Aþenu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024