Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sumaræfingar UMFN hefjast á mánudag
Fimmtudagur 22. júní 2006 kl. 09:59

Sumaræfingar UMFN hefjast á mánudag

Sumaræfingar yngri flokka KKD UMFN fara af stað mánudaginn 26. júní nk. Æft verður á mánudögum og miðvikudögum út júlímánuð en vetrardagskrá fer af stað um miðjan ágúst.
Umsjón með sumaræfingum hefur Agnar Mar Gunnarsson.

Æfingarnar eru sem hér segir:
Krakkar fæddir 1994, 1995, 1996 og 1997 æfa mánudaga og miðvikudaga klukkan 17:00-18:00.
Krakkar fæddir 1990, 1991, 1992 og 1993 æfa mánudaga og miðvikudaga klukkan 18:00-19:30.
Ekkert æfingagjald er fyrir þessar sumaræfingar og Unglingaráð hvetur krakkana til að koma og æfa sig fyrir veturinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024