Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Suðurnesjaslagur í Deildarbikarnum á morgun
Föstudagur 22. apríl 2005 kl. 16:16

Suðurnesjaslagur í Deildarbikarnum á morgun

Suðurnesjaslagur verður á Garðskagavelli klukkan 14:00 á morgun þegar Víðir og Njarðvík mætast í Deildarbikarnum. Njarðvík er með 7 stig í riðlinum eftir 4 leiki og Víðir 6 stig.

Þá mætir Reynir Sandgerði Fjölni í Egilshöllinni á sunnudag klukkan 21:00 og GG úr Grindavík mætir Sindra á Leiknisvelli klukkan 18:00.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024