Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

  • Suðurnesjapiltar léku til úrslita á NM
  • Suðurnesjapiltar léku til úrslita á NM
Miðvikudagur 10. ágúst 2016 kl. 09:05

Suðurnesjapiltar léku til úrslita á NM

Tveir Suðurnesjapiltar léku með íslenska U17 liðinu í fótbolta til úrslita á NM mótinu í Finnlandi í gær. Keflvíkingurinn Ísak Óli Ólafsson byrjaði leikinn en markvörðurinn úr Njarðvík, Brynjar Atli Bragason kom inn á eftir klukkutíma leik. Íslendingar töpuðu leiknum 2-0 og þurftu að sætta sig við silfurverðlaun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024