Íþróttir

Suðurnesjamenn náðu sér í svarta beltið
Mánudagur 21. október 2013 kl. 09:19

Suðurnesjamenn náðu sér í svarta beltið

Um helgina tóku fjölmargir Suðurnesjamenn svartbeltispróf hjá taekwondo samband Íslands. Alls náðu níu Suðurnesjamenn prófinu en þar á meðal voru átta Keflvíkingar og einn Grindvíkingur.

Eftirfarandi náðu prófinu:

Victoría Ósk Anítudóttir 1.poom frá Keflavík

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Björn Lúkas Haraldsson 1.dan frá Grindavík

Ágúst Kristinn Eðvarðsson 1.poom frá Keflavík

Kolbrún Guðjónsdóttir 1.dan frá Keflavík

Svanur þór Mikaelson 2.poom frá Keflavík

Kristmundur Gíslason 2.dan frá Keflavík

Ástrós Brynjarssdóttir 2.poom frá Keflavík

Karel Bergmann Gunnarsson 2.dan frá Keflavík

Sverrir Örvar Elefsen 2.dan frá Keflavík