Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Suðurnesjamenn í úrtakshópi U 21 karla í knattspyrnu
Þriðjudagur 13. desember 2005 kl. 01:21

Suðurnesjamenn í úrtakshópi U 21 karla í knattspyrnu

Fimm knattspyrnumenn frá Suðurnesjum hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U 21 árs landsliðið í knattspyrnu helgina 17.-18. desember.

Eftirtaldir leikmenn eru:
Óskar Örn Hauksson – Grindavík
Baldur Sigurðsson – Keflavík
Ingvi Rafn Guðmundsson – Keflavík
Magnús Þormar – Keflavík

Gunnar Hilmar Kristinsson - Keflavík

Æfingarnar fara fram í Fífunni í Kópavogi um helgina en þjálfari er Lúkas Kostic.

VF-mynd/ Óskar Örn í leik með Grindvíkingum í sumar gegn Keflavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024