Suðurnesjamagasín á Nettómótinu
Þvílíkt fjör í körfuboltanum
Hér má sjá innslag Víkurfrétta úr sjónvarpsþættinum suðurnesjamagasín um Nettómótið. 1200 körfuboltakrakkar voru staddir í Reykjanesbæ síðustu helgi og við kíktum á stemninguna á þessu skemmtilega móti.
Myndasöfn frá mótinu má nálgast á ljósmyndavef okkar með því að smella hér.