Suðurnesjaliðum ekki spáð góðu gengi í Dominos deildinni
Karlaliði Njarðvíkur spáð 5. sætinu
Spá formanna, þjálfara og fyrirliða Dominos deilda kvenna og karla var kynnt í dag á blaðamannafundi KKÍ í Laugardalshöll. Af Suðurnesjaliðunum er aðeins kvennalið Grindavíkur á topp 3, en þeim er spáð þriðja sætinu í vetur.
Hér má sjá spárnar í heild sinni:
Domino’s deild kvenna:
1. Snæfell 186 stig
2. Skallagrímur 141 stig
3. Grindavík 133 stig
4. Stjarnan 118 stig
5. Valur 105 stig
6. Keflavík 100 stig
7. Haukar 46 stig
8. Njarðvík 37 stig
Domino’s deild karla
:
1. Stjarnan 404 stig
2. KR 403 stig
3. Tindastóll 358 stig
4. Þór Þ. 282 stig
5. Njarðvík 251 stig
6.-7 Haukar 223 stig
6.-7. Þór Ak. 223 stig
8. Keflavík 205 stig
9. ÍR 168 stig
10. Grindavík 148 stig
11. Skallagrímur 96 stig
12. Snæfell 44 stig
1. deild karla:
1. Fjölnir 228 stig
2. Valur 202 stig
3. Höttur 157 stig
4. Breiðablik 149 stig
5. FSu 135 stig
6. Hamar 123 stig
7. ÍA 117 stig
8. Vestri 73 stig
9. Ármann 29 stig
1. deild kvenna:
1. Breiðablik 59 stig
2. KR 57 stig
3. Þór Akureyri 43 stig
4. Fjölnir 37 stig
5. Keflavík – b 29 stig