Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Suðurnesjaliðin unnu öll
Sunnudagur 13. nóvember 2005 kl. 21:27

Suðurnesjaliðin unnu öll

Keflvíkingar unnu sigur á Haukum á heimavelli sínum í kvöld, 81-77, í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik. Á sama tíma sigruðu Njarðvíkingar ÍR á útivelli, 81-70, og Grindvíkingar unnu stórsigur á Hetti á heimavelli, 108-70.

Nánari umfjallanir, myndir og myndskeið úr leikjunum á morgun

VF-mynd/Þorgils, úr leik Keflavíkur og Hauka í kvöld
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024