Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Suðurnesjaliðin töpuðu bæði
Fimmtudagur 14. maí 2009 kl. 22:38

Suðurnesjaliðin töpuðu bæði

Suðurnesjaliðin töpuðu bæði leikjum sínum í Pepsi-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Grindvíkingar voru hreinlega niðurlægðir á heimavelli þegar KR sigraði þá með fjórum mörkum gegn engu.
Fylkir fór svo með sigurorð af Keflavík, 2-0, en bæði mörkin voru skoruð úr vítaspyrnum.

Myndin er úr leik Grindavíkur og KR. Nánari umfjöllun síðar í kvöld...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024