Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Suðurnesjaliðin sigursæl á Norðurálsmótinu hjá 7. flokk
Miðvikudagur 20. júní 2012 kl. 14:14

Suðurnesjaliðin sigursæl á Norðurálsmótinu hjá 7. flokk



Norðurálsmótið hjá 7. flokk í knattspyrnu fór fram um síðastliðna helgi á Akranesi. Mótið er eitt af stærstu mótum sumarsins fyrir 7. flokk og mörg lið af suðurnesjunum tóku þátt að þessu sinni. Allir stóðu sig vel og fengu Keflvíkingar tvo bikara og Njarðvíkingar náðu sér einnig í tvo.



Þessi er glaður, enda nýbúinn að skora mark.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024