Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Suðurnesjaliðin og KR í Pétursmótinu
Fimmtudagur 13. september 2018 kl. 15:49

Suðurnesjaliðin og KR í Pétursmótinu

Sjáið magnað myndband frá styrktarleikjunum

Karlalið Keflavíkur og Njarðvíkur opnuðu Pétursmótið í körfuknattleik en það fjögurra liða mót með Keflavík, Njarðvík, Grindavík og KR. Mótið er haldið í minningu Péturs Péturssonar og fer fram í Íþróttahúsi Keflavíkur.
Njarðvíkingar höfðu betur í viðureigninni við nágranna sína 90-73 og svo unnu KR-ingar Grindvíkinga  83-71.


Næstu leikir:
14. september
18:30: Keflavík-KR
20:30: Njarðvík-Grindavík
16. september
14:00 Njarðvík-KR
16:00 Keflavík-Grindavík

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á körfuboltavefsíðunni karfan.is má sjá nánar um mótið, m.a. viðtöl við leikmenn og þjálfara eftir fyrstu umferðina í Pétursmótinu. Hér að neðan má sjá myndaband sem gert var eftir styrktarleiki fyrir Pétur í TM-höllinni í Keflavík.