Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Suðurnesjadrengir í 16 og 18 ára landsliðum karla
Föstudagur 21. desember 2007 kl. 15:43

Suðurnesjadrengir í 16 og 18 ára landsliðum karla

Búið er að velja í 16 og 18 ára landslið í körfuknattleik. Þeir  Ingi Þór og Einar Árni , landsliðsþjálfarar, völdu 28 leikmenn í hvorn hóp. Fjöldi leikmanna frá liðum á Suðurnesjum í báðum hópum.
Í 16 ára hópi voru :

Andri Fannar Freysson - Njarðvík
Ólafur Helgi Jónsson - Njarðvík
Óli Ragnar Alexandersson - Njarðvík
Styrmir Gauti Fjeldsted - Njarðvík
Andri Skúlason - Keflavík
Jón Gunnar Kristjánsson - Grindavík

En úr öðrum lið eru :

Andri Freysson - Haukar
Anton Örn Sandholt - Breiðablik
Björn Kristjánsson - Fjölnir
Björn Yngvi Tyler Björnsson - Fjölnir
Daníel Geirsson - Fjölnir
Einar Bjarni Einarsson - Tindastóll
Elvar Sigurðsson - Fjölnir
Friðjón Sigurjónsson - Fjölnir
Guðmundur Sævarsson - Haukar
Haukur Pálsson - Fjölnir
Hjalti Valur Þorsteinsson - Hamar
Ingimar Jónsson - Tindastóll
Júlíus Kjartansson - Hamar
Kristján Tómasson - ÍBV
Leó Sigurðsson - KFÍ
Matthías Orri Sigurðarson - KR
Oddur Ólafsson - Hamar
Ólafur Sigurðsson - ÍBV
Reynald Hjaltason - Tindastóll
Tómas Bessason - Fjölnir
Þorbergur Ólafsson - Tindastóll
Þorsteinn Ragnarsson - Þór Þorlákshöfn

Í 18 ára hópi voru 4 leikmenn frá Suðurnesjum valdir :

Almar S. Guðbrandsson – Keflavík
Ólafur Ólafsson – Grindavík
Guðmundur Gunnarsson - Keflavík
Sigfús J Árnason – Keflavík

En úr öðrum liðum eru :

Arnar Pétursson - Breiðablik
Arnþór Freyr Guðmundsson - Fjölnir
Baldur Þór Ragnarsson - KR
Bjarni Rúnar Lárusson - Hamar
Daði Berg Grétarsson - FSu
Egill Egilsson - FSu
Einar Ólafsson – Skallagrímur
Haukur Óskarsson - Haukum
Hjörtur Halldórsson - FSu
Pétur Þór Jakobsson - KR
Sigmar Björnson - Canada
Sigurður Ólafsson - KR
Sigurður Þórarinsson - Skallagrímur
Snorri Páll Sigurðsson - KR
Steinar Aronsson – USA

Æfingar verða haldnar  27. til 30. desember í íþróttahúsi Njarðvíkur, íþróttahúsi Keflavíkur og í Smáranum , Kópavogi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024