STYRKTARSAMNINGAR VIÐ KEFLAVÍK
Rétt fyrir Íslandsmót í knattspyrnu skrifuðu forráðamenn nokkurra fyrirtækja undir styrktarsamninga við Keflavík . Þetta voru fyrirtækin VÍS, Stuðlaberg, Samvinnuferðir-Landsýn og Víkurfréttir. Á myndinni má sjá forráðamenn fyrirtækjana f.v. Guðlaug Eyjólfsson fá VÍS, Egil Ólafsson frá SL, Rúnar Arnarsson, formann Kkd. Keflavíkur, Grétar Ólason, stjórnarmann, Pál Ketilsson frá VF og Guðlaug Guðlaugsson, Stuðlabergi.