SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Íþróttir

Fimmtudagur 3. júní 1999 kl. 22:38

STYRKTARSAMNINGAR VIÐ KEFLAVÍK

Rétt fyrir Íslandsmót í knattspyrnu skrifuðu forráðamenn nokkurra fyrirtækja undir styrktarsamninga við Keflavík . Þetta voru fyrirtækin VÍS, Stuðlaberg, Samvinnuferðir-Landsýn og Víkurfréttir. Á myndinni má sjá forráðamenn fyrirtækjana f.v. Guðlaug Eyjólfsson fá VÍS, Egil Ólafsson frá SL, Rúnar Arnarsson, formann Kkd. Keflavíkur, Grétar Ólason, stjórnarmann, Pál Ketilsson frá VF og Guðlaug Guðlaugsson, Stuðlabergi.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025