Sturla sterkastur á Suðurnesjum
Keppnin um sterkasta mann Suðurnesja fór fram á Ljósanótt þar
Auk þess að hafa sigur í mótinu setti Sturla nýtt met í Hólmsteinshellunni þegar hann fór með hana 25,35 metra. Glæsilegt afrek. Younes Boumihdi varð annar í keppninni með 30,5 stig og Jói sterki eins og hann er kallaður varð þriðji með 29 stig.
Kynnar í mótinu voru þeir Sölvi Fannar og Hjalti Úrsus en dómarar og leikstjórar voru þeir Freyr Bragason og Herbert Eyjólfsson.
Mynd: Sturla er lengst til vinstri á myndinni, Younes Boumihdi fyrir miðju og Jói sterki lengst til hægri.