Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stúlknaknattspyrnumót Landsbankans í Reykjaneshöll
Föstudagur 8. desember 2006 kl. 13:15

Stúlknaknattspyrnumót Landsbankans í Reykjaneshöll

Á morgun, laugardaginn 9. desember, fer Landsbankamótið í 5. flokki í kvennaknattspyrnu fram í Reykjaneshöllinni. Að þessu sinni eru 15 lið frá sex félögum sem taka þátt í mótinu. Auk Keflavíkur í mótinu eru lið frá Val, Fjölni, Leikni, Selfossi og Aftureldingu.

 

Leikið verður í þremur deildum og eru það ekki ómerkari deildir en sú argentíska, brasilíksa og vitaskuld enska deildin. Fyrstu leikirnir hefjast strax á laugardagsmorgun kl. 9:15.

 

www.keflavik.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024