Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stórtap hjá Víðismönnum gegn KB á æfingamóti
Mánudagur 16. febrúar 2015 kl. 15:04

Stórtap hjá Víðismönnum gegn KB á æfingamóti

Víðir í Garði tapaði 5-1 í riðlakeppninni gegn KB í C-deild Fótbolta.net mótsins sem fram fór um helgina. Þetta var fyrsti leikur Víðis í þessari keppni.

 Obaioni Silva Santos skoraði fjögur mörk fyrir KB gegn Víðismönnum í þessum leik.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Víðir leikur næst gegn Álftanesi. Með stórsigri gegn Víði gæti Álftanes náð efsta sætinu og komist áfram úr þessum riðli.