Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stórt tap gegn meisturunum
Fimmtudagur 5. nóvember 2015 kl. 09:44

Stórt tap gegn meisturunum

Grindvíkingar töpuðu stórt gegn Íslandsmeisturum Snæfells á heimavelli sínum í Dominos deild kvenna í gær. Lokatölur 60-83 þar sem gestirnir voru með yfirhöndina allan leikinn. Whitney Michelle Frazier var lang stigahæst Grindvíkinga með 28 stig auk þess að taka 17 fráköst.

Grindvíkingar eru í þriðja sæti deildarinnar á eftir Haukum og Snæfellingum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Grinda­vík: Whitney Michelle Frazier 28/​17 frá­köst, Sigrún Sjöfn Ámunda­dótt­ir 9/​9 frá­köst, Lilja Ósk Sig­mars­dótt­ir 8/​6 frá­köst, Ásdís Vala Freys­dótt­ir 8, Hrund Skula­dótt­ir 3, Je­anne Lois Figeroa Sicat 2, Íris Sverr­is­dótt­ir 2.