Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stórslagur í körfunni
Mánudagur 17. september 2012 kl. 11:08

Stórslagur í körfunni

Körfuboltaáhugamenn geta tekið gleði sína á ný enda er körfuboltavertíðin nú að hefjast eftir gott sumarfrí. Í kvöld heldur Reykjanesmót karla áfram en þá fara fram þrír leikir. Það verður stórslagur í Grindavík þegar Íslandsmeistarar Grindvíkinga fá bikarmeistara Keflavíkur í heimsókn. Njarðvíkingar fara svo í heimsókn í Garðabæ og mæta sveinum Teits Örlygssonar.

Leikirnir hefjast klukkan 19:15.

Grindavík-Keflavík
Stjarnan-Njarðvík
Haukar-Breiðablik
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024