Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stórsigur Njarðvíkinga
Garðar Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark í Íslandsmótinu fyrir Njarðvík.
Föstudagur 6. september 2013 kl. 09:27

Stórsigur Njarðvíkinga

Njarðvíkingar unnu lið Hamars örugglega 5–1 á heimavelli sínum í 2. deild karla í knattspyrnu í gær. Njarðvíkingar voru mun sterkari aðilinn eins og lokatölurnar sýna en sigur vannst 5-1. Njarðvíkingar gerðu öll sín fimm mörk áður en Hamarsmenn náðu að klóra í bakann rétt undir lok leiks.

Markaskorarar Njarðvíkinga í leiknum:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Gunnar Oddgeir Birgisson

Theódór Guðni Halldórsson (2)

Garðar Sigurðsson

Bergþór Ingi Smárason