Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stórsigur Keflavíkurstúlkna
Markaskorararnir gegn ÍA: Dröfn Einarsdóttir 4 mörk, Marín Rún Guðmundsdóttir og Natasha Moraa Anasi með eitt mark hvor. VF-mynd/Óskar Rúnarsson.
Mánudagur 1. febrúar 2021 kl. 11:48

Stórsigur Keflavíkurstúlkna

Keflavíkurstúlkur sigruðu ÍA í æfingaleik í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu í síðustu viku. Keflavík skoraði 6 mörk gegn engu hjá ÍA.

Mörk Keflavíkur gerðu Dröfn Einarsdóttir 4 mörk, Marín Rún Guðmundsdóttir og Natasha Moraa Anasi sitt markið hvor. Keflavíkurliðið undirbýr sig nú af krafti fyrir komandi sumar en þá leikur liðið í efstu deild Íslandsmótsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024