Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stórsigur hjá Reyni
Mánudagur 7. maí 2012 kl. 09:56

Stórsigur hjá Reyni



Fyrsti leikur sumarsins hjá Sandgerðingum endaði afar vel fyrir þá á heimavelli sínum í gær, en þeir gjörsigruðu lið SR í 1. umferð bikarkeppninnar í knattspyrnu. Lokatölur voru 8-0 fyrir Reynismenn og hér að neðan má sjá markaskorara leiksins.

Reynir Sandgerði 8 - 0 SR
1-0 Guðmundur Gísli Gunnarsson
2-0 Pétur Þór Jaidee
3-0 Grétar Ólafur Hjartarson
4-0 Bjarki Aðalsteinsson
5-0 Jóhann Magni Jóhannsson
6-0 Guðmundur Gísli Gunnarsson
7-0 Bjarki Aðalsteinsson
8-0 Hannes Kristinsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024