Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 1. apríl 2006 kl. 16:04

Stórsigur Hauka gegn Keflavík

Deildarmeistarar Hauka unnu stórsigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur, 90-61, í fyrsta úrslitaleik liðanna í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik að Ásvöllum í dag. Heimaliðið var með yfirburði allan tímann og vann verðskuldaðan sigur. Næsti leikur liðanna verður í Keflavík á þriðjudag.

Tölfræði leiksins

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024