Stórsigur Grindavíkur á Reykjanesmótinu
Fyrsti keppnisdagurinn á stærsta Reykjanesmótinu í körfuknattleik til þessa fór fram í Vogum og Sandgerði í gær. Grindvíkingar höfðu þá stórsigur gegn 1. deildarliði Hauka og Keflavík lá gegn Breiðablik.
Úrslitin í Reykjanesmótinu í gær:
Keflavík – Breiðablik 86-81
Grindavík – Haukar 110-66
Reynir S. – Njarðvík 64-91
KR – Stjarnan 103-90
Dagskrá Reykjanesmótsins í dag. Leikið er í Keflavík og Njarðvík:
Keflavík:
19:00 – Keflavík-KR
20:45 – Breiðablik-Stjarnan
Njarðvík:
19:00 – Reynir S.-UMFG
20:45 – UMFN-Haukar
VF-mynd/ Úr safni - Jonathan Griffin er mættur á klakann og farinn að láta finna fyrir sér.