Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stórsigur gegn KR
Fimmtudagur 20. júní 2013 kl. 06:46

Stórsigur gegn KR

Eldri flokkur Keflavíkur sundurspilaði KR-inga í leik liðanna sem fram fór á Iðavöllum á dögunum. Margar gamlar kempur léku listir sínar í leiknum sem var liður í deild 40 ára og eldri. Keflvíkingar höfðu 6-3 sigur í leiknum en í hálfleik var staðan 2-1 fyrir heimamenn. Mörk Keflavíkur í leiknum gerðu: Margeir Vilhjálmsson 3, Gunnar Oddsson, Friðrik Bergmannsson og Georg Birgisson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Markaskorarar Keflavíkur: Gunnar Oddsson, Georg Birgisson, Margeir Vilhjálmsson og Friðrik Bergmannsson.

Frétt og myndir: Keflavík.is