Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Stórsigur á FH
Þriðjudagur 15. ágúst 2006 kl. 09:48

Stórsigur á FH

Keflavíkurkonur gerðu góða ferð í Kaplakrika s.l. föstudag er þær höfðu stórsigur á FH 6-0 í Landsbankadeild kvenna.

Eftir sigurinn eru Keflavíkurkonur komnar með 18 stig í 5. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Stjörnunni.

Næsti leikur Keflavíkur er gegn toppliði Vals þann 30. ágúst kl. 18:30 á Keflavíkurvelli en það er næstsíðasti leikur Keflavíkur í deildinni.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024