VF jólalukka 25
VF jólalukka 25

Íþróttir

Stórmót í Futsal um helgina
Miðvikudagur 11. ágúst 2010 kl. 09:55

Stórmót í Futsal um helgina

Knattspyrnudeild Keflavíkur stendur að stórmóti í Futsal um næstu helgi en þá fer fram forkeppni Evrópumóts í þessari grein. Þetta er í fyrsta sinn sem svo stórt mót í Futsal er haldið hér á landi. Lið frá Svíþjóð, Hollandi og Frakklandi taka þátt í mótinu ásamt Keflavík. Keppnin hefst á laugardaginn og stendur yfir fram á þriðjudag.

Lítið hefur farið fyrir þessari grein knattspyrnu á Íslandi og er það von mótshaldara að mótið verði stórt skref í í því að koma henni á framfæri.
Keflvíkingar hafa lagt sig alla fram í að gera umgjörð mótsins sem allra besta og vonast við til að sjá sem flesta á þessum leikjum. Leikirnir fara allir fram í íþróttahúsi Hauka að Ásvöllum.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk


Innkastið, fréttablað knattspyrnudeildarinnar, er að þessu sinni tileinkað þessu móti og er þar að finna allar upplýsingar.

Sjá nánar hér

VF jól 25
VF jól 25