RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Íþróttir

Stórleikur á Sparisjóðsvellinum í Keflavík
Fimmtudagur 3. júlí 2008 kl. 14:06

Stórleikur á Sparisjóðsvellinum í Keflavík

Keflavík og FH spila í kvöld kl. 19:15 á Spariðsjóðsvelli í Keflavík. Búast má við hörkuleik, FH er efsta liðið í Landsbankadeildinni með 22 stig en Keflavík i öðru sæti með 19 stig.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Ef Keflvíkingar sigra þá eru þeir komnir í 8 liða úrslit með Haukum, Fjölni, Fylki, Grindavík, Víkingi R og svo sigurliðum úr hinum bikarleikjum kvöldsins. Breiðablik og Valur eigast við í Kópavogi og Reykjavíkurliðin KR og Fram leika í Vesturbænum.


Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025