Stórleikir í karla- og kvennaflokki
Nú rétt í þessu var verið að draga í 8 lið úrslitum í Lýsingarbikarkeppni karla og kvenna þar sem gnótt stórleikja verður á báða bóga.
Drátturinn fór eftirfarandi:
8 liða úrslit kvenna
Valur-Keflavík
Snæfell-Fjölnir
Grindavík-KR
Haukar-Hamar
8 liða úrslit karla
Skallagrímur-ÍR
Snæfell-Keflavík
Fjölnir-Þór Þorlákshöfn
Njarðvík-KR
VF-Mynd/ [email protected] - Hannes Sigurbjörn Jónsson formaður KKÍ og Arnar Kárason starfsmaður Lýsingar sáu um bikardráttinn í dag.