Stóðu sig vel á Landsmóti UMFÍ
Um helgina var haldið Landsmót UMFÍ á Selfossi. Nokkrir bardagakappar úr Reykjanesbæ tóku þátt og hér eru úrslitin úr judo og taekwondo keppninni.
Taekwondo
Adda Paula Ómarsdóttir fékk silfur í bardaga og brons í tækni
Ástrós Brynjarsdóttir fékk gull í tækni
Bjarni Júlíus Jónsson fékk gull í bardaga og silfur í tækni
Helgi Rafn Guðmundsson fékk gull í bardaga og gull í tækni
Klara Penalver Davíðsdóttir fékk silfur í tækni
Kolbrún Guðjónsdóttir fékk gull í tækni
Patryk Snorri Ómarsson fékk silfur í bardaga og gull í tækni
Rut Sigurðardóttir fékk gull í bardaga og silfur í tækni
Judo
Bjarni Júlíus Jónsson silfur
Bjarni Darri Sigfússon Gull
Brynjar Kristinn Guðmundsson brons
Guðmundur Stefán Gunnarsson gull
Helgi Rafn Guðmundsson brons
Hermann Unnarsson Gull
Sveinn Haukur Albertsson silfur