Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stóðu sig vel á Landsmóti UMFÍ
Mánudagur 8. júlí 2013 kl. 14:08

Stóðu sig vel á Landsmóti UMFÍ

Um helgina var haldið Landsmót UMFÍ á Selfossi. Nokkrir bardagakappar úr Reykjanesbæ tóku þátt og hér eru úrslitin úr judo og taekwondo keppninni.

Taekwondo
Adda Paula Ómarsdóttir fékk silfur í bardaga og brons í tækni
Ástrós Brynjarsdóttir fékk gull í tækni
Bjarni Júlíus Jónsson fékk gull í bardaga og silfur í tækni
Helgi Rafn Guðmundsson fékk gull í bardaga og gull í tækni
Klara Penalver Davíðsdóttir fékk silfur í tækni
Kolbrún Guðjónsdóttir fékk gull í tækni
Patryk Snorri Ómarsson fékk silfur í bardaga og gull í tækni
Rut Sigurðardóttir fékk gull í bardaga og silfur í tækni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Judo
Bjarni Júlíus Jónsson silfur
Bjarni Darri Sigfússon Gull
Brynjar Kristinn Guðmundsson brons
Guðmundur Stefán Gunnarsson gull
Helgi Rafn Guðmundsson brons
Hermann Unnarsson Gull
Sveinn Haukur Albertsson silfur