SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Íþróttir

Stoðsending Sveindísar valin best
Sveindís fagnar markinu eftir stoðsendingu hennar. Mynd af heimasíðu Angel City.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
miðvikudaginn 13. ágúst 2025 kl. 12:24

Stoðsending Sveindísar valin best

Sveindís Jane Jónsdóttir hefur byrjað vel hjá nýja liði sínu Angle City í bandarísku NWSL-deildinni í knattspyrnu. Stoðsending Sveindísar sem lagði upp jöfnunarmark liðsins gegn San Diego Wave var valin sú besta eftir þá umferð í deildinni.

Sveindís gekk til liðs við bandaríska liðið fyrr í sumar en Keflvíkingurinn stóð sig vel á Evrópumóti landsliða og skoraði og lagði upp mark í lokaleik Íslands sem tapaðist gegn Noregi 4-3.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025