Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stjörnuleikur Jóhanns
Miðvikudagur 3. apríl 2013 kl. 07:17

Stjörnuleikur Jóhanns

Skemmtilegt myndband frá leikbrot.is

Jóhann Árni Ólafsson leikmaður Grindvíkinga átti sannkallaðan stórleik gegn KR í fyrsta leik undanúrslita Domino's deildar karla á dögunum. Jóhann skoraði 28 stig í leiknum og hitti einstaklega vel í sigri Grindvíkinga. Vefsíðan leikbrot.is setti saman skemmtilegt myndband þar sem fylgst er með Jóhanni í leiknum. Myndbandið má sjá hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024