Fimmtudagur 30. maí 2013 kl. 07:11
				  
				Sterkasti maður Íslands krýndur í Grindavík
				
				
				
	Sterkasti maður Íslands verður krýndur á Sjóaranum síkáta í Grindavík um helgina. Ríkissjónvarpið mun að venju gera þátt um keppnina sem fór einnig fram í Grindavík í fyrra. Þá stóð Hafþór Júlíus Björnsson uppi sem sigurvegari.