Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stelpurnar byrja í dag - Suðurnesjaliðin leika úti
Miðvikudagur 12. október 2011 kl. 09:22

Stelpurnar byrja í dag - Suðurnesjaliðin leika úti

Iceland Express-deild kvenna hefst í kvöld með heilli umferð og eru Suðurnesjaliðin bæði á útivelli í þetta skiptið. Keflvíkingar fara í Grafarvoginn og mæta Fjölnisstúlkum. Njarðvíkingar leika hinsvegar gegn Haukum á Ásvöllum en allir leikirnir hefjast klukkan 19:15.

Leikir dagsins:

19:15 Fjölnir - Keflavík
19:15 Valur - Snæfell

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

19:15 Haukar - Njarðvík
19:15 KR - Hamar
19:15 Snæfell - Haukar