Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Stefán skrifar undir 3 ára samning við Lyn
Þriðjudagur 8. mars 2005 kl. 15:59

Stefán skrifar undir 3 ára samning við Lyn

Stefán Gíslason fyrrum leikmaður Keflavíkur hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Lyn til þriggja ára eins og fram kemur á heimasíðu norska liðsins.

Fram kemur á heimasíðu Lyn að þeir séu ánægðir með að fá Stefán í sínar raðir og telja að hann eigi eftir að styrkja liðið á komandi leiktíð. Auk þess skrifaði Jo Tessem 32 ára gamall, fyrrverandi knattspyrnuleikmaður Southampton undir samning við Lyn.

 

Mynd: Stefán besti leikmaður Keflvíkinga 2004

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024