Stefán Logi er upprennandi körfuboltasnillingur í Njarðvík
Nafn: Stefán Logi Agnarsson
Aldur: 10 ára
Skóli: Njarðvíkurskóli
Hvað ertu búin(n) að æfa körfubolta lengi?
Síðan í leikskóla, fimm ár.
Hvað finnst þér skemmtilegast við körfubolta?
Að keppa.
Hefurðu eignast marga vini í körfuboltanum?
Já, mjög marga.
Hverjir eru bestu leikmenn Njarðvíkur karla og kvenna?
Dedrick [Deon Basile] og Helena [Rafnsdóttir].
Hver er bestur í heimi?
Giannis Antetokounmpo [NBA: Milwaukee Bucks].