Stefan Bonneau með sýningu í Stykkishólmi
Liðsheild Njarðvíkinga var sterk í öruggum sigri gegn liði Snæfells
Njarðvík með Stefan Bonneau fremstan í flokki landaði góðum 101-79 sigri gegn liði Snæfells í Stykkishólmi í gær í Dominos deild karla. Bonneau skoraði 35 stig og Njarðvíkingar eru í þriðja sæti deildarinnar með 22 stig þegar fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Liðsheild Njarðvíkinga var sterk þrátt fyrir að Bonneau hafi skorað mest því alls skoruðu fjórir leikmenn 10 stig eða meira í leiknum.
Snæfell-Njarðvík 79-101 (19-23, 15-29, 13-29, 32-20)
Snæfell: Christopher Woods 20/12 fráköst, Austin Magnus Bracey 17/4 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/6 fráköst, Stefán Karel Torfason 10/9 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5, Sindri Davíðsson 2, Óli Ragnar Alexandersson 1, Snjólfur Björnsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.
Njarðvík: Stefan Bonneau 35/10 fráköst/9 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 14, Logi Gunnarsson 14/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 11, Ágúst Orrason 6, Mirko Stefán Virijevic 6/13 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 5, Oddur Birnir Pétursson 4, Magnús Már Traustason 4, Ólafur Helgi Jónsson 2, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Jón Arnór Sverrisson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Björgvin Rúnarsson, Einar Þór Skarphéðinsson
Staða:
1 KR 18 16 2 1758 - 1470 32
2 Tindastóll 18 14 4 1726 - 1549 28
3 Njarðvík 18 11 7 1570 - 1479 22
4 Haukar 18 10 8 1593 - 1538 20
5 Stjarnan 17 10 7 1502 - 1465 20
6 Þór Þ. 18 9 9 1665 - 1709 18
7 Grindavík 18 9 9 1600 - 1594 18
8 Snæfell 18 8 10 1580 - 1616 16
9 Keflavík 18 8 10 1508 - 1569 16
10 ÍR 18 4 14 1510 - 1623 8
11 Fjölnir 17 4 13 1416 - 1590 8
12 Skallagrímur 18 4 14 1453 - 1679 8