Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Laugardagur 8. mars 2003 kl. 14:38

Spilað á grasi mars

Fyrsti knattspyrnuleikurinn í ár sem fram fer á grasi var leikinn á Garðskaga í dag. Þar mættust Víðir og Víkingur Ólafsvík í skemmtilegum leik sem endaði með 0-1 sigri gestanna frá Ólafsvík. Ekki verður annað sagt en að eilítill „vetrarbragur“ hafi einkennt bæði lið enda vetur konungur enn á sínum stað þó veðrið segi annað.Þess má geta að fyrsta æfing Víðisliðsins á grasi í ár var 28. febrúar, byrji aðrir fyrr!
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024