Þriðjudagur 23. júní 2015 kl. 11:38
Snorri Hrafnkelsson í KR
Vísir greinir frá því í morgunn að Snorri Hrafnkelsson sé búinn að semja við Íslandsmeistara KR í Domino´s deild karla í körfubolta.
Snorri, sem er 200 cm hár framherji, skoraði 4,7 stig að meðaltali í leik fyrir Njarðvík á síðasta tímabili og þótti eiga góða úrslitakeppni.