Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 27. september 2007 kl. 21:48

Snæfell yfir gegn Njarðvík í hálfleik

Snæfellingar leiða 36-44 í hálfleik gegn Njarðvíkingum í undanúrslitum Poweradebikarkeppni karla sem nú fer fram í Laugardalshöll. Fyrr í kvöld tryggðu KR-ingar sig áfram með sigri á Skallagrím. Það lið sem hefur sigur í viðureign Njarðvíkur og Snæfells mætir KR-ingum í úrslitaleiknum á sunnudag.

 

Nánar síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024