Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Snæfell jafnaði metin í spennandi leik
Sunnudagur 25. mars 2012 kl. 21:34

Snæfell jafnaði metin í spennandi leik



Snæfell jafnaði metin í undanúrslitarimmu Njarðvíkinga og Snæfells í Iceland Express-deild kvenna er þær sigruðu á heimavelli sínum 85-83 fyrr í kvöld. Staðan er því 1-1 í einvíginu en sigra þarf þrjá leiki til að komast í úrslit.


Stigin:

Snæfell: Kieraah Marlow 28/6 fráköst, Jordan Lee Murphree 22/9 fráköst/6 stoðsendingar, Hildur Sigurdardottir 19/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 9, Hildur Björg Kjartansdóttir 4/6 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3/4 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 0, Rósa Indriðadóttir 0, Ellen Alfa Högnadóttir 0, Berglind Gunnarsdóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0, Alda Leif Jónsdóttir 0/4 fráköst.

Njarðvík: Shanae Baker-Brice 33/4 fráköst, Lele Hardy 14/20 fráköst/5 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 14, Salbjörg Sævarsdóttir 10, Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir 7/6 fráköst, Ína María Einarsdóttir 3, Ólöf Helga Pálsdóttir 2/5 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 0, Harpa Hallgrímsdóttir 0, Eyrún Líf Sigurðardóttir 0, Erna Hákonardóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024