Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Föstudagur 11. apríl 2003 kl. 13:16

slandsleikar Special Olympics

Laugardaginn 12. apríl nk. verða fjórðu Íslandsleikar Íslandsbanka og Special Olympics haldnir í Reykjaneshöll. Íslandsleikar þessir eru haldnir með samvinnu Íþróttasambands Fatlaðra og KSÍ og eru liður í árlegri knattspyrnuviku Special Olympics og UEFA. Þetta er í þriðja sinn sem slík knattspyrnuvika er haldin en aðaltilgangurinn er að auka fjölda þeirra þroskaheftu einstaklinga í Evrópu sem leggja stund á knattspyrnu með það að markmiði að ná 50.000 þátttakendum árið 2005.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024