Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Föstudagur 21. janúar 2005 kl. 00:40

Slæmt tap Njarðvíkinga

Njarðvík tapaði illa gegn KR í DHL-höllinni í kvöld, 99-80. Þeir töpuðu sínum fjórða leik í fimm leikjum og eiga á hættu að missa af efstu liðunum í deildinni.

Tölfræði leiksins

Nánar um leikinn á morgun...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024