Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Slæmt tap í Sláturhúsinu
Föstudagur 1. desember 2006 kl. 00:01

Slæmt tap í Sláturhúsinu

Keflavík náði ekki að sýna sínar bestu hliðar er þeir töpuðu illa gegn tékkneska liðinu Mlekarna Kunin á heimavelli í kvöld, 78-107.

Staðan í hálfleik var 46-27.

Stigahæstur Keflvíkinga var Magnús Gunnarsson sem skoraði 26 stig, öll í seinni hálfleik. Honum næstur var Tim Ellis með 24. Jermaine Williams meiddist í upphafi leiks og gat lítið beitt sér.

Keflavík er með einn sigur í fjórum leikjum í riðlinum, líkt og Norrköping.

 

VF-mynd/Hilmar Bragi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024