Skýrist í dag hvaða lið leika til úrslita
Keflavíkurkonur tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitum
Oddaleikur Hauka og ÍS fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði kl. 16:00 en bæði lið hafa unni tvo leiki til þessa og því þurfti að bregða til oddaleiks í dag. Haukar hafa ekki enn tapað leik á heimavelli í vetur ef frá er talin Evrópukeppnin sem liðið tók þátt í.
VF-mynd/ Jón Björn Ólafsson - [email protected]