Skrautlegir Reynismenn í Þýskalandi
Þessa skemmtilegu mynd fengum við senda frá Þýskalandi í morgun. Hún var tekin núna um helgina á Þýskaland - Ísland en þar voru einmitt fullt af Suðurnesjamönnum mættir til að styðja íslenska liðið. Í skýringum með myndinni fylgdu þau orð að þetta væru vígalegir Reynismenn í skógarferð með jafnöldrum sínum!
Mynd: Gunnhildur Vilbergsdóttir