Mánudagur 15. janúar 2007 kl. 17:11
Skráning hafin hjá Hnefaleikafélaginu
Skráning er hafin á barna- og unglinganámskeið í hnefaleikum hjá Hnefaleikafélagi Reykjaness. Starfið á nýja árinu fer fram í nýrri og gjörbreyttri aðstöðu félagsins í gömlu Sundhöllinni í Reykjanesbæ.
Skráning og nánari upplýsingar fara fram í síma 867 6677 hjá Guðjóni.