Fimmtudagur 5. janúar 2006 kl. 23:01
Skin og skúrir í körfunni
Keflavík vann sigur á ÍR á heimavelli sínum í Iceland Express-deildinni í kvöld, 102-94. Hin Suðurnesjaliðin voru ekki eins lánsöm því Njarðvík tapaði í Borgarnesi, 96-78, og Grindavík tapaði fyrir botnliði Hauka 98-82.