Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Skin og skúrir hjá U-16 landsliðum
Mánudagur 1. ágúst 2005 kl. 01:45

Skin og skúrir hjá U-16 landsliðum

Körfuknattleikskrakkar frá Suðurnesjum halda áfram að gera góða hluti með U-16 landsliðum Íslands, en liðin eru að keppa í úrslitum Evrópumóts A-þjóða.

Stúlkurnar unnu sinn fyrsta sigur í dag gegn Austurríki 66-42, en strákarnir máttu sætta sig við tap gegn stórliði Rússa, 74-58.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024