Fimmtudagur 6. apríl 2006 kl. 20:02
				  
				Skallagrímur yfir í hálfleik
				
				
				
Skallagrímur er með óvænta hálfleiksforystu, 28-42, gegn Keflavík í oddaleik liðanna í undanúrslitum Iceland Express-deildarinnar. Borgnesingar eru búnir að vera sjóðheitir á meðan sóknarleikur Keflavíkinga gengur illa.
Stigahæstir:
Kef: AJ Moye 12
Ska: Hafþór Gunnarsson 14